Víkurfréttir (Facebook)
Knattspyrnumaðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson hóf sinn feril í atvinnumennsku í byrjun árs 2023 þegar hann gekk til liðs við sænska B-deildarliðið Öster. Hann staldraði þó ekki lengi við þar, heldur flutti sig yfir til Hollands þá um haustið og gekk til liðs við Willem II sem leikur í hollensku úrvalsdeildinni.
https://www.vf.is/ithrottir/skellur-ad-missa-af-skotunni