View in Telegram
Landhelgisgæsla Íslands/Icelandic Coast Guard (Facebook) Flugsveit finnska flughersins er væntanleg til landsins í lok janúar, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F/A-18 Hornet orrustuþotum og allt að 50 liðsmönnum. Um er að ræða fyrstu loftrýmisgæslu Finna Íslandi eftir að þeir gengu í Atlantshafsbandalagið. Flugsveitin tekur þátt í verkefninusamt starfsmönnum stjórnstöðva Atlantshafsbandalagsins í Uedem í Þýskalandi og öryggissvæðinu Keflavíkurflugvelli. „Þátttaka Finna í loftrýmisgæslu Íslandi markar mikilvæg tímamót og sýnir meðþreifanlegum hætti hvernig aðild þessarar norrænu vinaþjóðar Íslendinga að Atlantshafsbandalaginu styrkir og dýpkar varnarsamvinnu okkar og eykur öryggi Íslendinga,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra. Framkvæmd verkefnisins verður með sama fyrirkomulagi og undanfarinr og í samræmi við loftrýmisgæsluáætlun Atlantshafsbandalagsins fyrir Ísland. Flugsveitin hefur aðsetur öryggissvæðinu... View original post
Love Center - Dating, Friends & Matches, NY, LA, Dubai, Global
Love Center - Dating, Friends & Matches, NY, LA, Dubai, Global
Find friends or serious relationships easily