View in Telegram
Landhelgisgæsla Íslands/Icelandic Coast Guard (Facebook) Ert þú með vélstjórnarréttindi VF.2 og langar að spreyta þig á varðskipi? Landhelgisgæslan leitar að öflugum og jákvæðum vélstjórnarmenntuðum einstaklingi með góða samskipta- og samstarfshæfileika til að leysa af á varðskipinu Freyju sem gert er út frá Siglufirði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og verið til 31. janúar með möguleika á framhaldi í afleysingum. Áhugasamir geta sent umsókn eða fyrirspurnir á netfangið svanhildur@lhg.is
Love Center - Dating, Friends & Matches, NY, LA, Dubai, Global
Love Center - Dating, Friends & Matches, NY, LA, Dubai, Global
Find friends or serious relationships easily