Víkurfréttir (Facebook)
KEF SPA & Fitness opnaði á Hótel Keflavík þann 22 október sl. og hefur aðsókn verið umfram væntingar. „Þetta hefði ekki tekist án framúrskarandi starfsfólks og iðnaðarmanna. Ég og Hildur, eiginkona mín, erum afar þakklát fyrir framlag þeirra,“ segir Steinþór Jónsson, hótelstjóri en hann fór með Víkufréttamönnum í kynningarferð um nýja SPA-ið. Hér eru myndir og sjónvarpsinnslag frá þeirri heimsókn.
https://www.vf.is/vidskipti/ad-gera-hlutina-adeins-betur-en-folk-reiknar-med-skiptir-ollu-mali